UM STF

Iðgjöld

24
júní

Iðgjöld

Samband stjórnendafélaga tekur við iðgjöldum frá atvinnurekendum. Bókunnar- og innheimtumiðstöð STF tók til starfa í janúar 2012. Launagreiðendur eru hvattir til að nýta sér möguleika á rafrænum sendingum. Athugið að hvorki er krafist notendanafns né lykilorðs.

Félagsgjöld eru mismunandi eftir undirfélögum STF (sjá töflu fyrir neðan). 1% af launum greiðist í sjúkrasjóð, 0,25% af launum greiðist í orlofssjóð og 0,40% af launum greiðist í starfsmenntunarsjóð. Athugið að endurhæfingarsjóður (0,13% af launum) greiðist til viðkomandi lífeyrissjóðs. Öll gjöld skulu greiðast inn á sama reikning.

Bankareikningur: 0130-26-375
Kennitala: 680269-7699
Netfang fyrir skilagreinar: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Aðildarfélagsnúmer Aðildarfélag Félagsgjald
931 Brú félag stjórnenda 4.693 kr
932 Stjórnendafélag Suðurnesja 0,6% af launum
933 Þór félag stjórnenda 4.000 kr
934 Verkstjóra- og stjórnendaféag Hafnarfjarðar 2.500 kr
936 Berg félag stjórnenda 0,70% af launum
937 Jaðar félag stjórnenda 3.000 kr
939 Stjórnendafélag Vesturlands 3.000 kr
941 Stjórnendafélag Vestfjarða 3.000 kr
942 Verkstjórafélag Norðurlands vestra 2.500 kr
944 Stjórnendafélag Austurlands 3.000 kr
946 Verkstjórafélag Vestmannaeyja 2.700 kr
947 Vörður félag stjórnenda á Suðurlandi 0,7% af launum