Útgefið efni

Fréttir

22
maí

Á 37. Sambandsþingi í Stykkishólmi tók ný stjórn við stjórnartaumum.

Á 37. Sambandsþingi í Stykkishólmi tók ný stjórn við stjórnartaumum STF, þessi stjórn situr til maí 2018.

Stjórnina skipa. Skúli Sigurðsson forseti, Skúli Björnsson varaforseti, Viðar Þór Ástvaldsson gjaldkeri, Ægir Björvinsson ritari, aðrir í stjórn eru Unnur María Rafnsdóttir, Kjartan Salómonsson, Rögnvaldur Snorrason, Einar Már Jóhannesson, Kristján Sveinsson, Sveinn Guðjónsson, Gunnar Geir Gústafsson, Sigurður H. Harðarson IMG 0728og Kári Kárason