Útgefið efni

Fréttir

29
júní

Stjórnendanám Símenntunar HA í samstarfi við STF og SA.

Stjornendanam iconStjórnendannám Símenntunnar Háskólans á Akureyri í samstarfi við Samband stjórnendafélaga og Samtaka atvinnulífsins

Engar forkröfur um menntun
Unnið er með raunveruleg viðfangsefni sem veita nemendum aukna færni í starfi
Farið er yfir stjórnun, verkstýringu og mannaforráð

Námsmat tekur tillit til ólíkra þarfa nemenda
Þátttakendur hafa möguleika á að klára öll námskeiðin á tveimur árum
Námið er að öllu leyti kennt í fjarnámi
Styrkhæft hjá fræðslusjóðum
Nánari upplýsingar er að finna hér:http://www.simenntunha.is/is/stjornendanam/forsida