SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Aðalfundur Stjórnendafélags Vesturlands 12. apríl

koushik chowdavarapu jt8iwaaxpqk unsplash

Aðalfundur Stjórnendafélags Vesturlands 2023 verður haldinn í bakaríinu Nesbrauði Stykkishólmi, 12. apríl kl. 19:00.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf: Skýrsla stjórnar
Reikningar félagsins
Umræður um skýrslu stjórnar og reikningana
Orlofseignir félagsins
Kosning stjórnar
Skoðunarmenn reikninga
Tilnefning aðal- og varafulltrúa í stjórn Sambands stjórnendafélaga
Framtíðarsýn félagsins 

Önnur mál: Gestir koma frá Sambandi stjórnendafélaga
Jóhann Baldursson, forseti og framkvæmdastjóri
Guðrún Erlingsdóttir, Mennta- og kynningarfulltrúi

Félagsmenn eru hvattir til að mæta.