SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Bjarni Þór Gústafsson nýr forseti STF

img 9767

Á 40. þingi STF sem lauk á Húsavík 7. maí var Bjarni Þór Gústafsson kjörin forseti STF. Bjarni tók við embættinu af Jóhanni Baldurssyni sem sinnir áfram framkvæmdastjórastöðu STF.

img 9678