SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

FRÉTTIR

Ör-ráðstefna fyrir stjórnendur og mannauðsfólk

well being webinar banners 3

Dale Carnegie býður félagsmönnum STF á ör- ráðstefnu í beinni um stjórnunarstrauma. Samkvæmt nýjum rannsóknum eru 9 af hverjum 10 fyrirtækjum í heiminum með áætlun um að bæta vellíðan á vinnustaðnum en samt sem áður skora flest fyrirtækjanna lágt þegar…

Líf og fjör hjá STF í Laugardalshöllinni

img 0640

Það var líf og fjör frá fimmtudegi til laugardags á bás STF á Iðnaðarsýningunni. STF fékk þar góða kynningu sem vakti marga til umhugsunar um sértöðu stéttarfélaga STF þegar kemur að sjúkrasjóði, ævilöngum réttindum, Stjórendanáminu og sterkum menntasjóðum.

STF sýnilegt á Iðnaðarsýningunni

img 4717

Iðnaðarsýningin hófst í Laugardalshöllinni í gær. STF er að sjálfsögðu á staðnum að kynna STF og aðildarfélög þess. STF er á bás 21 með með okkur eru Stjórnendanám STF og UNAK. Sýningin er opin í dag frá 10 til 18…

Útskrift úr Stjórnendanáminu

img 8075

Það var gleði og stolt sem einkenndi nemendurna 16 sem útskrifuðust úr Stjórnendanáminu í Hlíðarsmára 8 í dag. Samstarfsaðili STF í náminu er Símenntun Háskólans á Akureyri en Stjórnendnámið er fjármagnað af Starfsmennasjóði SA og STF. Námið er 100% fjarnám…

Haust- og vetrarúthlutun opnar 15. Júlí

sumarhus

Opnað verður fyrir umsóknir í orlofshús frá 15 júlí kl. 12:00 til 1. ágúst kl. 16:00. Um er að ræða orlofstímabilið, 15. september 2023 til 2. febrúar 2024. Tölvupóstur verður sendur til allra umsækjenda að úthlutun lokinni. Þeir sem fá…

Lausir bústaðir og íbúðir í sumar

sumarhus

Nokkrar vikur eru lausar í orlofshúsum og hjólhýsum í sumar. Einnig eru lausar helgar og dagar í íbúðunum í Reykjavík. Í gegnum Frímann (orlof.is) er hægt að sjá og panta laus tímabil.

Ríkisstarfsmenn samþykktu samning

skjámynd rÍkiÐ

Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlenginu á kjarasamningi milli STF og Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 16. maí var samþykktur með 77,55% atkvæðan þeirra sem tóku þátt. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 51,4%%