FRÉTTIR
Lausir bústaðir og íbúðir í sumar

Nokkrar vikur eru lausar í orlofshúsum og hjólhýsum í sumar. Einnig eru lausar helgar og dagar í íbúðunum í Reykjavík. Í gegnum Frímann (orlof.is) er hægt að sjá og panta laus tímabil.
Samningur STF og Reykjavíkurborgar í höfn

Breytingar og framlenging á kjarasamningi milli STF og Reykjavíkurborgar sem skrifað var undir 17. maí voru samþykktar með 60% atkvæða. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 55,6%.
Ríkisstarfsmenn samþykktu samning

Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlenginu á kjarasamningi milli STF og Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 16. maí var samþykktur með 77,55% atkvæðan þeirra sem tóku þátt. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 51,4%%
Samið við Reykjavíkurborg

Skrifað var undir samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi milli Reykjavíkurborgar og STF, í dag. Samkomulagið er í takt við aðra samninga sem Reykjavíkurborg hefur gert. Kynning á samkomulaginu verður send til þeirra sem á kjörskrá eru og hefst…
Samningar við ríkið í atkvæðagreiðslu

Í gær var undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningum á milli Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Sambands stjórnendafélaga – STF f.h. aðildarfélaga sinna hins vegar. Samkomulagið er sambærilegt og aðrir ríkisstarfsmenn hafa samþykkt. Kynning á samkomulaginu…
STF færði sjúkrahúsi HSN á Húsavík gjöf

STF, sem er samband tíu stéttarfélaga stjórnenda hélt sitt 40. þing á Húsavík í byrjun maí og fagnaði á sama tíma 85 ára afmæli sambandsins. Það hefur verið venja að STF gefi eitthvað til samfélagsins þar sem þing hafa verið…
Bjarni Þór Gústafsson nýr forseti STF

Á 40. þingi STF sem lauk á Húsavík 7. maí var Bjarni Þór Gústafsson kjörin forseti STF. Bjarni tók við embættinu af Jóhanni Baldurssyni sem sinnir áfram framkvæmdastjórastöðu STF.
Þingið hefst á morgun

Í kvöld streyma þingfulltrúar til Húsavíkur á 40. þing STF. Guðrún Erlingsdóttir, mennta-og kynningarfulltrúi, STF segir allt klappað og klárt fyrir þing
Skrifstofan lokuð á föstudag

Skrifstofa STF og Brúar verður lokuð föstudaginn 6. maí vegna Þings STF. Undirbúningur þings gengur vel og Erna búin að útbúa kjörseðla fyrir Forsetakjörið.
Forseti STF undirbýr 40. þing STF

Jóhann Baldursson, hefur í nógu að snúast við undirbúning 40. þings STF