SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

FRÉTTIR

Lausir bústaðir og íbúðir í sumar

sumarhus

Nokkrar vikur eru lausar í orlofshúsum og hjólhýsum í sumar. Einnig eru lausar helgar og dagar í íbúðunum í Reykjavík. Í gegnum Frímann (orlof.is) er hægt að sjá og panta laus tímabil.

Ríkisstarfsmenn samþykktu samning

skjámynd rÍkiÐ

Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlenginu á kjarasamningi milli STF og Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 16. maí var samþykktur með 77,55% atkvæðan þeirra sem tóku þátt. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 51,4%%

Samið við Reykjavíkurborg

handshake

Skrifað var undir samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi milli Reykjavíkurborgar og STF, í dag. Samkomulagið er í takt við aðra samninga sem Reykjavíkurborg hefur gert. Kynning á samkomulaginu verður send til þeirra sem á kjörskrá eru og hefst…

Samningar við ríkið í atkvæðagreiðslu

handshake

Í gær var undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningum á milli Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Sambands stjórnendafélaga – STF f.h. aðildarfélaga sinna hins vegar. Samkomulagið er sambærilegt og aðrir ríkisstarfsmenn hafa samþykkt. Kynning á samkomulaginu…

STF færði sjúkrahúsi HSN á Húsavík gjöf

img 9679

STF, sem er samband tíu stéttarfélaga stjórnenda hélt sitt 40. þing á Húsavík í byrjun maí og fagnaði á sama tíma 85 ára afmæli sambandsins. Það hefur verið venja að STF gefi eitthvað til samfélagsins þar sem þing hafa verið…

Bjarni Þór Gústafsson nýr forseti STF

img 9767

Á 40. þingi STF sem lauk á Húsavík 7. maí var Bjarni Þór Gústafsson kjörin forseti STF. Bjarni tók við embættinu af Jóhanni Baldurssyni sem sinnir áfram framkvæmdastjórastöðu STF.

Þingið hefst á morgun

skjámynd 2023 05 04 112421

Í kvöld streyma þingfulltrúar til Húsavíkur á 40. þing STF. Guðrún Erlingsdóttir, mennta-og kynningarfulltrúi, STF segir allt klappað og klárt fyrir þing

Skrifstofan lokuð á föstudag

skjámynd 2023 05 03 150428

Skrifstofa STF og Brúar verður lokuð föstudaginn 6. maí vegna Þings STF. Undirbúningur þings gengur vel og Erna búin að útbúa kjörseðla fyrir Forsetakjörið.