SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

FRÉTTIR

Heimasíða STF endurnýjuð

vefsida

Við erum glöð að kynna nýja og aðgengilegri heimasíðu fyrir félagsmenn okkar og launagreiðendur þeirra. Mikil vinna hefur verið lögð í að síðan sé aðgengileg en geymi samt öll þau gögn sem fólk þarf að nálgast. Við vonum að sem…

Heilsunefnd STF stofnuð

heilsunefnd

Ákveðið var í fyrsta fundi nýrrar stjórnar STF að stofnuð yrði Heilsunefnd STF. Markmið nefndarinnar er að fjalla um og finna lausnir er varða heilsu félagsmanna. Hvert stefnum við í framtíðinni og hvernig getur STF stutt sína félagsmenn í heilsueflingu…

Stjórnendanámið

stjornendanam

Stjórnendanámið hefur fest sig í sessi sem gæðanám fyrir stjórnendur. Við erum stolt af því hvernig til hefur tekist á undanförnum árum. Við höfum ávallt haft að leiðarljósi að námið sé í fremstu röð hvað varðar námstök og gæði kennslu.…