SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

FRÉTTIR

Ávísun á frábært sumar

stf ferdaavisun 2024
Á orlofsvefnum getur þú skráð þig inn og skoðað tilboð á frábærri afþreyingu og gistingu. Kauptu ferðaávísun og njóttu Íslands á sérkjörum.

Jólakveðja til félagsmanna

jólakort stf 2023
Samband stjórnendafélaga sendir félagsmönnum sínum nær og fjær jólakveðjur með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Breyting á Frímannskerfinu um áramót

Orlofshús
Um áramótin verða gerðar breytingar á inneignum og endurgreiðslum við bókun orlofshúsa í Frímannskerfinu. Afbókunarskilmálar breytast, ef afbókun er gerð innan tveggja daga.

Ör-ráðstefna fyrir stjórnendur og mannauðsfólk

well being webinar banners 3

Dale Carnegie býður félagsmönnum STF á ör- ráðstefnu í beinni um stjórnunarstrauma. Samkvæmt nýjum rannsóknum eru 9 af hverjum 10 fyrirtækjum í heiminum með áætlun um að bæta vellíðan á vinnustaðnum en samt sem áður skora flest fyrirtækjanna lágt þegar…