SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

FRÉTTIR

Er stjórnendanám fyrir þig?

image

Stjórnendanám Sambands Stjórnendafélaga, STF og Samtaka atvinnulífsins, SA í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri, HA er öflugur og vinsæll kostur fyrir þá sem kjósa hagnýtt stjórnunarnám með miklum sveigjanleika. Námið er 100% fjarnám sem hægt er að stunda samhliða…

Skilgreind yfirvinna í ráðningarsamningum

dsc1656

Við gerð ráðningarsamninga er að mörgu að hyggja og sumt ber að varast. Félagsmenn eru hvattir til þess að fara vel yfir ráðningarkjör sín og hika ekki við að hafa samband við skrifstofu STF ef þeir vilja láta yfirfara ráðningarsamning…

Útskrift úr stjórnendanáminu

stf 1000x630px (1)

Útskrift úr stjórnendanámi Sambands stjórnendafélaga og Samtaka atvinnulífsins fór fram 10. júní. Alls útskrifuðust 24 úr náminu sem er 30 ECTS eininga nám sem unnið er í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri. Útskriftin fór fram í Hlíðarsmára 8 og…

Nýr mennta- og kynningafulltrúi STF

guðrún erlingsdóttir

Guðrún Erlingsdóttir hefur verið ráðin í starf mennta- og kynningarfulltrúa STF í stað Eyþórs Óla Frímannssonar. Guðrún hefur áratuga reynslu af störfum hjá stéttarfélögum bæði á almenna og opinbera markaðnum. Guðrún hefur starfað sem blaðamaður og er með BA í…

Stjórnendanámið

img 2025

Stjórnendanám STF og SA í samvinnu við Háskólann á Akureyri hefur fest sig í sessi sem gæðanám fyrir stjórnendur. Við erum stolt þessu flaggskipi STF og af því hvernig til hefur tekist á undanförnum árum. Við höfum ávallt haft að…

Heimasíða STF endurnýjuð

stf 1000x630px

Við erum glöð að kynna nýja og aðgengilegri heimasíðu fyrir félagsmenn og launagreiðendur þeirra. Mikil vinna hefur verið lögð í að gera síðuna aðgengilegri og að hún geymi öll þau gögn sem fólk þarf að nálgast. Við vonum að sem…