SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

FRÉTTIR

Bjarni Þór Gústafsson nýr forseti STF

img 9767

Á 40. þingi STF sem lauk á Húsavík 7. maí var Bjarni Þór Gústafsson kjörin forseti STF. Bjarni tók við embættinu af Jóhanni Baldurssyni sem sinnir áfram framkvæmdastjórastöðu STF.

Þingið hefst á morgun

skjámynd 2023 05 04 112421

Í kvöld streyma þingfulltrúar til Húsavíkur á 40. þing STF. Guðrún Erlingsdóttir, mennta-og kynningarfulltrúi, STF segir allt klappað og klárt fyrir þing

Skrifstofan lokuð á föstudag

skjámynd 2023 05 03 150428

Skrifstofa STF og Brúar verður lokuð föstudaginn 6. maí vegna Þings STF. Undirbúningur þings gengur vel og Erna búin að útbúa kjörseðla fyrir Forsetakjörið.

Undirbúningur fyrir 40. þing STF á fullu

img 3690

40. þing STF verður haldið á Húsavík 4. til 7. maí. Undirbúningur er í fullum gangi svo þing gangi vel fyrir sig. Fulltrúar á þinginu verða 62 frá 10 aðildarfélögum. Jóhanna Margrét Guðjónsdóttir, innheimtufulltrúi hafði í nógu að snúast.