SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

FRÉTTIR

Orlofsvefur: Óseldar og ógreiddar vikur

sumarhus

Miðvikudaginn 19. apríl kl. 12.00 á hádegi verða allar óseldar og ógreiddar vikur í sumar, settar í opna sölu inn á orlofsvefinn Frímann. Þá geta allir félagar í öllum aðildarfélögunum sótt um orlofshús og gildir þá reglan fyrstur kemur, fyrstur…

Aðalfundur Stjórnendafélags Austurlands 15. apríl

dsf4799 min

Aðalfundur Stjórnendafélags Austurlands verður haldinn laugardaginn 15. apríl kl. 11 á Berjaya Hérað Hótel. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarastörf Gestir: Jóhann Baldursson, forseti og framkvæmdastjóri STF og Guðrún Erlingsdóttir, mennta-og kynningarfulltrúi STF

Aðalfundur Stjórnendafélags Vesturlands 12. apríl

koushik chowdavarapu jt8iwaaxpqk unsplash

Aðalfundur Stjórnendafélags Vesturlands 2023 verður haldinn í bakaríinu Nesbrauði Stykkishólmi, 12. apríl kl. 19:00. Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörf: Skýrsla stjórnarReikningar félagsinsUmræður um skýrslu stjórnar og reikninganaOrlofseignir félagsinsKosning stjórnarSkoðunarmenn reikningaTilnefning aðal- og varafulltrúa í stjórn Sambands stjórnendafélagaFramtíðarsýn félagsins  Önnur mál: Gestir koma frá…

Launareiknivél STF komin á heimasíðuna

23

Launareiknivél STF er nú komin á heimasíðuna. Tilgangur reiknivélarinnar er að gefa félagsmönnum aðgang að áætluðum heildarmeðallaunum sem eru byggð á niðurstöðum launakönnunar STF. Könnunin var framkvæmd frá 14. nóvember 2022 til 15. janúar 2023. Reiknivélin er gagnvirk og gefur…

Greiðslufrestur og úthlutun orlofshúsa

Orlofshús

Frestur til að greiða úthlutuð orlofshús rennur út á miðnætti í dag 4. apríl. Á morgun miðvikudag 5. apríl kl. 12:00 til miðnættis 11. apríl, gefst þeim sem sóttu um orlofshús en fengu ekki úthlutað tækifæri til þess að sækja…