SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

FRÉTTIR

Desemberuppbót 2022

desemberuppbot

Desemberuppbót fyrir hvert almanaksár miðað við fullt starf 1. des 2022 / kr Almenni markaðurinn/SA 98.000 Orkuveita Reykjavíkur 114.000 Faxaflóahafnir 114.000 Reykjavíkurborg 109.100 Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkisjóðs 98.000 Sveitafélögin 124.750

Kjara, launa og þjónustukönnun STF

portrait of a young business woman working at a la 3zxmy7q 1 (1)

STF stendur fyrir könnun um kjör, laun og líðan félagsfólks í stéttarfélögum innan STF. Könnunin tekur til þeirra sem voru við störf í október árið 2022 . Mikilvægt er að félagsfólk taki þátt og svari skilmerkilega hver laun þeirra voru…

Stjórnunarstraumar 2023

invite 2023

Félagsmönnum STF gefst tækifæri á að sitja ókeypis Ör – ráðstefnu Dale Carnegie í beinni, fimmtudaginn 13. október frá 09.00 til 10.00. Skráning fer fram á dale.is/stjornun

Kröftug kynning á STF

stf gengid

STF var með bás á Sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll 21. til 23. september Óhætt að segja að það hafi verið líf og fjör í kringum bás STF. Auk þess að kynna fyrir gestum hvað stéttarfélög stjórnenda standa fyrir kynntum við stjórnendanámið…

Er stjórnendanám fyrir þig?

image

Stjórnendanám Sambands Stjórnendafélaga, STF og Samtaka atvinnulífsins, SA í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri, HA er öflugur og vinsæll kostur fyrir þá sem kjósa hagnýtt stjórnunarnám með miklum sveigjanleika. Námið er 100% fjarnám sem hægt er að stunda samhliða…

Skilgreind yfirvinna í ráðningarsamningum

dsc1656

Við gerð ráðningarsamninga er að mörgu að hyggja og sumt ber að varast. Félagsmenn eru hvattir til þess að fara vel yfir ráðningarkjör sín og hika ekki við að hafa samband við skrifstofu STF ef þeir vilja láta yfirfara ráðningarsamning…

Útskrift úr stjórnendanáminu

stf 1000x630px (1)

Útskrift úr stjórnendanámi Sambands stjórnendafélaga og Samtaka atvinnulífsins fór fram 10. júní. Alls útskrifuðust 24 úr náminu sem er 30 ECTS eininga nám sem unnið er í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri. Útskriftin fór fram í Hlíðarsmára 8 og…