SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

FRÉTTIR

Ný launatafla hjá sveitarfélögunum

handshake

Á fundi samstarfsnefndar STF og Sambands íslenskra sveitarfélaga 9. febrúar var samþykkt ný launatafla sem hækkar um 35.000 kr. og verður launatafla 6. Með launatöflu 6 sem gildir frá 1. janúar 2023 til 30. september 2023 hefur hagvaxtarauka í lífskjarasamningi…

Rafræn félagsskírteini

félagsskírteini

Nú er hægt að nálgast rafræn félagsskírteini á Mínum síðum áheimasíðu STF. Það getur verið hentugt að hafa skírteinið í símanum ef félagsmenn aðildarfélaga STF vilja nýta sér þá afslætti sem í boði eru og fram koma á Mínum síðum.…

Heilsustyrkur til félagsmanna

18

Frá 1. janúar gefst öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan Sambands stjórnendafélaga kostur á heilsustyrk allt að 35.000 kr. á hverju 12. mánaða tímabili. Meginverkefni Heilsusjóðs er að veita styrki til heilsueflingar. Greitt verður fyrir árskort eða árshlutakort hjá viðurkenndum líkamsræktarstöðvum, sundstöðum,…

Samingur við SA samþykktur

agreeeement stf sa

Niðurstöður út atkvæðagreiðslu um kjarasamning Sambands stjórnendafélaga STF, f.h. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins SA, liggja nú fyrir. Samningurinn fékk afgerandi samþykki, 89,28% sögðu já, 7,36% sögðu nei og 3,36% tóku ekki afstöðu. Kjörsókn var 43% Hér má finna nánari upplýsingar…

Jólakveðja til félagsmanna

christmas tree g6f2237ccc 1920

Bestu jóla og nýárskveðjur til félagsmanna aðildarfélaga STF og fjölskyldna þeirra. Með von um að nýja árið verði ykkur gæfuríkt og þökkum fyrir gott og gefandi samstarf

Kjarasamningar undirritaðir í morgun

dsc1656

Nýr kjarasamningur Kjarasamningur  var undirritaður í morgun 22. desember  á milli Samtaka atvinnulífsins og Sambands stjórnendafélaga – STF  f.h. aðildarfélaga. Meginmarkmið Kjarasamningur þessi er framlenging á kjarasamningi aðila sem gilti frá 2019-2022. Að mati samningsaðila styður samningurinn við kaupmátt launa…

Veiðikort og ferðaávísanir í byrjun árs

veidikortid

Frá 15. janúar 2023 býðst öllu félagsfólki aðildarfélaga STF að kaupa veiðikortið og ferðaávísanir sem gilda á valda gististaði og í ferðir á niðurgreiddu verði. Veiðikortin Félagsfólki býðst að kaupa eitt veiðikort á niðurgreiddu verði kr. 4500 (fullt verð 8900)…

Ekki gleyma kjarakönnuninni

launakannanir

Þeir sem ekki hafa tekið þátt í könnun STF um kjör, laun og líðan félagsfólks í stéttarfélögum innan STF eru eindregið hvött til þess að gera það fyrir miðnætti fimmtudaginn 15. desember. Þátttaka í könnuninni er þokkaleg en betur má…