SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Er stjórnendanám fyrir þig?

image

Stjórnendanám Sambands Stjórnendafélaga, STF og Samtaka atvinnulífsins, SA í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri, HA er öflugur og vinsæll kostur fyrir þá sem kjósa hagnýtt stjórnunarnám með miklum sveigjanleika.

Námið er 100% fjarnám sem hægt er að stunda samhliða vinnu. Hér er hlekkur á kynningu á náminu.

Með því að skrá þig í námið fyrir 25 ágúst færð þú 20.000 kr. snemmskráningarafslátt