Fjórir aðalfundir í þessari viku
- mars 24, 2023

Það er nóg um að vera hjá aðildarfélögum STF þessa vikuna
Mánudaginn 27. mars var aðalfundur Jaðars í Gamla Kaupfélaginu
Í dag þriðjudaginn 28. mars eru tveir aðalfundir:
Brú heldur sinn aðalfund í ÍSÍ húsinu að Engjavegi 6 og hefst hann kl. 18:00
Stjórnendafélag Suðurnesja heldur sinn aðalfund í fundarsal Courtyard By Marriott hótelsins og hefst hann kl. 18:00
Á morgun miðvikudaginn 29. mars heldur Stjórnendafélag Norðurlands vestra sinn aðalfund á Hótel Laugabakka og hefst hann kl. 18:00
Netfang
Opnunartími
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.