Greiðslufrestur og úthlutun orlofshúsa
- apríl 4, 2023

Frestur til að greiða úthlutuð orlofshús rennur út á miðnætti í dag 4. apríl.
Á morgun miðvikudag 5. apríl kl. 12:00 til miðnættis 11. apríl, gefst þeim sem sóttu um orlofshús en fengu ekki úthlutað tækifæri til þess að sækja um lausar vikur í sumar. Í þessu gildir fyrstur kemur fyrstur fær og geiða þarf við bókun.
Þann 19. apríl kl. 12.00 verða allar óseldar og ógreiddar vikur í sumar, settar í opna sölu inn á orlofsvefinn Frímann og geta þá allir félagar í öllum aðildarfélögunum sótt um orlofshús en þá gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær.
Netfang
Opnunartími
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.