SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Útskrift úr stjórnendanáminu

stf 1000x630px (1)

Útskrift úr stjórnendanámi Sambands stjórnendafélaga og Samtaka atvinnulífsins fór fram 10. júní. Alls útskrifuðust 24 úr náminu sem er 30 ECTS eininga nám sem unnið er í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri. Útskriftin fór fram í Hlíðarsmára 8 og tóku glaðir og stoltir stjórnendur við útskriftarskírteinum.