SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Heilsunefnd STF stofnuð

heilsunefnd

Ákveðið var í fyrsta fundi nýrrar stjórnar STF að stofnuð yrði Heilsunefnd STF. Markmið nefndarinnar er að fjalla um og finna lausnir er varða heilsu félagsmanna. Hvert stefnum við í framtíðinni og hvernig getur STF stutt sína félagsmenn í heilsueflingu og með hvaða hætti. STF og aðildarfélög þess vilja stuðla að góðri andlegri og líkamlegri heilsu sinna félaga.