Heilsunefnd STF stofnuð
- febrúar 7, 2022

Ákveðið var í fyrsta fundi nýrrar stjórnar STF að stofnuð yrði Heilsunefnd STF. Markmið nefndarinnar er að fjalla um og finna lausnir er varða heilsu félagsmanna. Hvert stefnum við í framtíðinni og hvernig getur STF stutt sína félagsmenn í heilsueflingu og með hvaða hætti. STF og aðildarfélög þess vilja stuðla að góðri andlegri og líkamlegri heilsu sinna félaga.
Netfang
Opnunartími
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.