Heilsustyrkur til félagsmanna
- janúar 2, 2023

Frá 1. janúar gefst öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan Sambands stjórnendafélaga kostur á heilsustyrk allt að 35.000 kr. á hverju 12. mánaða tímabili.
Meginverkefni Heilsusjóðs er að veita styrki til heilsueflingar. Greitt verður fyrir árskort eða árshlutakort hjá viðurkenndum líkamsræktarstöðvum, sundstöðum, skíðastöðum og fleiri íþróttum sem stuðla að heilsueflingu.
Sótt er um á ,,Mínar síður“ á vef STF. Greiðslukvittun þarf að fylgja umsókn sem má ekki vera eldri en 6 mánaða.
Netfang
Opnunartími
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.