Heimasíða STF endurnýjuð
- febrúar 9, 2022

Við erum glöð að kynna nýja og aðgengilegri heimasíðu fyrir félagsmenn og launagreiðendur þeirra. Mikil vinna hefur verið lögð í að gera síðuna aðgengilegri og að hún geymi öll þau gögn sem fólk þarf að nálgast. Við vonum að sem flestir eigi eftir að nýta sér heimasíðuna um komandi tíma. Markmiðið var að gera síðuna traustvekjandi og einfalda en um leið að geyma öll þau gögn sem eldri síðan gerði. Á nýju síðunni er til dæmis kominn hnappur til að sækja um aðild. Við horfum björtum augum inn í framtíðina og reynum sífellt að aðlagast nýjum kröfum félagsmanna og samfélagsins.
Netfang
Opnunartími
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.