Launahækkanir
Hér má nálgast þróun launahækkana undanfarin ár.

Launamál
Launahækkanir á árinu 2019
Samkvæmt samningi við SA: Launahækkun 1. aðríl 2019 er kr. 17.000- hækkun grunnlauna. Kjarasamningur var undirritaður 18. júní 2019 milli SA og STF.
Samkvæmt samningi við Reykjavíkurborg: Lausir samningar, en það er búið er að semja um eingreiðslu frá 1. ágúst 2019 um kr. 105.000.-
Samkvæmt samningi við sveitarfélögin: Lausir samningar, en það er búið er að semja um eingreiðslu frá 1. ágúst 2019 um kr. 110.000.-
Samkvæmt samningi við Ríkið: Lausir samningar, en það er búið er að semja um eingreiðslu frá 1. ágúst 2019 um kr. 105.000.-
Orkuveita Reykjavíkur: Lausir samningar, en það er búið er að semja um eingreiðslu frá 1. ágúst 2019 um kr. 105.000.-
Faxaflóahafnir: Lausir samningar, en það er búið er að semja um eingreiðslu frá 1. ágúst 2019 um kr. 105.000.-
Landsspítalinn: Lausir samningar, en það er búið er að semja um eingreiðslu frá 1. ágúst 2019 um kr. 105.000.-
Vegagerðin Stofnanasamningar: Lausir samningar, en það er búið er að semja um eingreiðslu frá 1. ágúst 2019 um kr. 105.000.-
Kjarasamningar
Netfang
Opnunartími
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.