SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Kjaraviðræður hefjast eftir helgi

20

Kjaraviðræður hefjast þriðjudaginn 22. desember. Fyrsti samningafundur milli STF og SA hefur verið boðaður fyrir hádegi á þriðjudag.