SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Kröftug kynning á STF

stf gengid

STF var með bás á Sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll 21. til 23. september Óhætt að segja að það hafi verið líf og fjör í kringum bás STF. Auk þess að kynna fyrir gestum hvað stéttarfélög stjórnenda standa fyrir kynntum við stjórnendanámið okkar.

Næsta kynning á félögum STF og stjórnendanáminu fer fram á morgun föstudaginn 7. október á Mannauðsdegi í Hörpu.