SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Lausir bústaðir og íbúðir í sumar

sumarhus

Nokkrar vikur eru lausar í orlofshúsum og hjólhýsum í sumar. Einnig eru lausar helgar og dagar í íbúðunum í Reykjavík. Í gegnum Frímann (orlof.is) er hægt að sjá og panta laus tímabil.