SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Nýr mennta- og kynningafulltrúi STF

guðrún erlingsdóttir

Guðrún Erlingsdóttir hefur verið ráðin í starf mennta- og kynningarfulltrúa STF í stað Eyþórs Óla Frímannssonar. Guðrún hefur áratuga reynslu af störfum hjá stéttarfélögum bæði á almenna og opinbera markaðnum. Guðrún hefur starfað sem blaðamaður og er með BA í norsku og atvinnulífsfræði auk MA í blaða-og fréttamennsku.