SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Ríkisstarfsmenn samþykktu samning

skjámynd rÍkiÐ

Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlenginu á kjarasamningi milli STF og Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 16. maí var samþykktur með 77,55% atkvæðan þeirra sem tóku þátt. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 51,4%%