Samingur við SA samþykktur
- desember 29, 2022

Niðurstöður út atkvæðagreiðslu um kjarasamning Sambands stjórnendafélaga STF, f.h. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins SA, liggja nú fyrir.
Samningurinn fékk afgerandi samþykki, 89,28% sögðu já, 7,36% sögðu nei og 3,36% tóku ekki afstöðu. Kjörsókn var 43%


Hér má finna nánari upplýsingar um samninginn:
Netfang
Opnunartími
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.