SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Samningur STF og Reykjavíkurborgar í höfn

stf nidurstodur kosninga rvk

Breytingar og framlenging á kjarasamningi milli STF og Reykjavíkurborgar sem skrifað var undir 17. maí voru samþykktar með 60% atkvæða. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 55,6%.