SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Samstarf við Kompás

kompas undirritun

Á föstudag var undirritaður samstarfssamningur við KOMPÁS þekkingarsamfélag.

KOMPÁS er fræðslu- og þekkingarvefur um miðlun hagnýtra upplýsinga. Hugmyndafræði KOMPÁS byggir á þeirri staðreynd að þekking verður því verðmætari sem hún er aðgengilegri.

Með undirritun samningsins styður STF við uppbyggingu þekkingarsamfélags KOMPÁS.