SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Skilgreind yfirvinna í ráðningarsamningum

dsc1656

Við gerð ráðningarsamninga er að mörgu að hyggja og sumt ber að varast.

Félagsmenn eru hvattir til þess að fara vel yfir ráðningarkjör sín og hika ekki við að hafa samband við skrifstofu STF ef þeir vilja láta yfirfara ráðningarsamning áður er skrifað er undir hann.

Það virðist færast í aukana að launþegar skrifi undir ráðningarsamning  sem tilgreinir föst laun og ótakmarkaðan vinnutíma. Slíkt getur verið hættulegt sérstaklega ef vinnuálag eykst umfram það sem reikna mátti með.

STF mælir eindregið með því að hámark yfirvinnustunda sé sett í ráðningarsamning.

Ótakmörkuð yfirvinna er í andstöðu við stefnu um styttingu vinnutíma. Hér má sjá upplýsingar og leiðbeiningar um gerð ráðningarsamninga