SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

STF færði sjúkrahúsi HSN á Húsavík gjöf

img 9679

STF, sem er samband tíu stéttarfélaga stjórnenda hélt sitt 40. þing á Húsavík í byrjun maí og fagnaði á sama tíma 85 ára afmæli sambandsins. Það hefur verið venja að STF gefi eitthvað til samfélagsins þar sem þing hafa verið haldin. Á því varð engin breyting í ár og færði Jóhann Baldursson, forseti STF, sjúkrahúsinu á Húsavík gjafir að andvirði rúmlega 1.500.000 kr.

Þær gjafir sem færðar voru sjúkrahúsinu eru Vscan handhelt ómtæki, Rad-97 lífsmarkamælir á hjólastandi, Rad-5 súrfefnismettunarmælir og þrjá Welch allyn bljóðþrýstingsmæla.