SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Öflugur sjúkrasjóður

Sjúkrasjóður STF er einn af öflugustu sjúkrasjóðum landsins. Markmið sjóðsins er að greiða bætur til verks- og stjórnenda í veikinda og slysatilfellum.

Orlofshús

STF  og aðildarfélög bjóða upp á 14 bústaði, 11 íbúðir og 1 sjúkraíbúð.

Ánægt félagsfólk

– Andri Lindberg Karvelsson, vörustjóri hjá Tengi

„Sterkt félag með öflugan sjúkrasjóð, fjölbreytt stjórnendanám og einstaklega aðgengilegt starfsfólk sem er vel í stakk búið að aðstoða.“