SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Undirbúningur fyrir 40. þing STF á fullu

img 3690

40. þing STF verður haldið á Húsavík 4. til 7. maí. Undirbúningur er í fullum gangi svo þing gangi vel fyrir sig. Fulltrúar á þinginu verða 62 frá 10 aðildarfélögum. Jóhanna Margrét Guðjónsdóttir, innheimtufulltrúi hafði í nógu að snúast.