Útgefið efni

Fréttir

31
maí

Launahækkanir á árinu 2018.

pay peningarLaunahækkanir á árinu 2018.

ü  Samkvæmt samningi við SA:   launahækkun 1.maí 2018 er 3,0%

ü  Samkvæmt samningi við Reykjavíkurborg:   launahækkun 1. Jan 2018 var 1,4% hækkun og 1.júní 3,0% (samtals 4.4%) tekur mið af nýrri launtöflu sem tekur gildi 1.júní 2018 – launatöfluna er að finna á heimasíðu  http://stf.is/

ü  Samkvæmt samningi við sveitarfélögin:  launahækkun 1. Jan 2018 var 1,4% og 1.júní 2,0% (samtals 3.4%) sbr. meðfylgjandi launatöflu auk jöfnun á bilum milli launaflokka í launatöflu sbr.launatöflum sjá launatöflu í kjarasamningum frá 1.maí 2015 til 31.mars 2019.

ü  Samkvæmt samningi við Ríkið:      launahækkun 1. Jan 2018 afturvirk hækkun frá 1. jan 2017 1.8%, hækkun frá 1. Jan 2018 0,5% og hækkun 1. Júní 2018 3,0% . (samtals 5,3% hækkun) Ný launatatafla.

ü  Orkuveita Reykjavíkurlaunahækkun 1.maí n.k. tekur mið af 4,5% hækkun á almennum launamarkaði (ASÍ), samkvæmt samkomulagi, þá munu samningsaðilar  virða og fylgja eftir Rammasamkomulags, þ.m.t. ákvæðum um ,,Sameinginlega launastefnu til ársloka 2018´´ minni á launaviðtöl starfsmanna við launafulltrúa OR.

ü  Faxaflóahafnir: launahækkun 1. Jan 2018 var 1,4% hækkun og 1.júní 3,0% (samtals 4.4%) tekur mið af nýrri launtöflu sem tekur gildi 1.júní 2018.

ü  Landsspítalinn:  launahækkun frá 1.júní  5,3% launahækkun, en laun hækkuðu hjá ríkinu sem hér segir: launahækkun 1. Jan 2018 afturvirk hækkun frá 1. jan 2017 1.8%, hækkun frá 1. Jan 2018 0,5% og hækkun 1. Júní 2018 3,0% . (samtals 5,3% hækkun) Ný launatatafla.

ü  Vegagerðin Stofnanasamningar:  launahækkun 1. Jan 2018 afturvirk hækkun frá 1. jan 2017 1.8%, hækkun frá 1. Jan 2018 0,5% og hækkun 1. Júní 2018 2,0% . (samtals 5,3% hækkun) Ný launatatafla.

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.