Útgefið efni

Hagnýtar upplýsingar

06
júní

Reglugerð sjúkrasjóðs STF - hækkanir

 Lágmarkstekjuviðmið hækkað frá 1. maí 2018 í 407.622.- Þ.e. til að starfandi félagsmaður fái fullar bætur og styrki. Sé greitt af lægri upphæð reiknast skerðing.

Ath. reikningar mega ekki vera eldri en 6 mán. Sjúkradagpeningavottorð þarf með öllum umsóknum um sjúkradagpeninga.

 Reglugerðina má finna undir Sambandið - reglugerðir. Einnig má smella hér til að opna reglugerðina á fletti formi.

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.