Útgefið efni

Hagnýtar upplýsingar

Verkstjórasamband Íslands er aðili að Frímanns afslætti sem býður félagsmönnum upp á afsláttar- og fríðindakjör. Markmiðið er að geta boðið fleiri og betri afslætti í krafti fjöldans og að fyrirtæki sjái hag sinn í því að bjóða stækkandi hópi félagsmanna og fjölskyldum þeirra upp á afslátt af vörum og þjónustu. Alls eru 24 félagasamtök aðilar af afsláttarkerfinu. Smeltu á myndina til að fara á afsláttarsíðu Frímanns.

logo frimann

Auk afsláttarkjara Frímanns býður VSSÍ félagsmönnum upp á afslætti frá hinum ýmsu fyrirtækjum eins og sjá má hér að neðan. Athugið að nauðsynlegt er að sýna félagsskírteini VSSÍ til þess að fá afsláttinn.

Bensínstöðvar

 N1 býður félagsmönnum afslátt á eldsneyti ásamt rekstrarvörum á þjónustustöðvum og bílarekstrarvörum í verslunum. Til að nýta sér afsláttinn þá verða félagsmenn að vera með viðskiptakort eða greiðslulykil. Sótt er um á www.n1.is Hópnúmerið er 159. Ef félagsmaður á lykil eða viðskiptakort er hægt að senda línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með kennitölu viðkomandi ásamt hópnúmeri og kjör viðkomandi verða uppfærð.

N1 logo

Gleraugnaverslanir

Gleraugnaverslunin Gullauga í Hafnarstræti 4, Ísafirði veitir 15% afslátt af öllum viðskiptum utan tilboða.

gullaug logo

Gleraugnaverslunin Geisli hf. í Kaupangi, Akureyri veitir 15% afslátt af gleraugnaumgjörðum.

 

Veiðivörur

Veiðivöruverslunin vesturröst býður 5-15% staðgreiðsluafslátt eftir vöruflokkum út á kennitölu VSSÍ (680269-7699). Þetta gildir ekki með öðrum tilboðum.

Byggingavöruverslanir

VSSÍ er aðili að kjaraklúbbi Húsasmiðjunnar og Blómavals og er félagsmönnum boðinn allt að 15% staðgreiðsluafslátt út á kennitölu VSSÍ (680269-7699). Þetta gildir ekki með öðrum tilboðum.

 husa logo 2012    logoblomaval

Byko býður allt að 10% staðgreiðsluafslátt út á kennitölu VSSÍ (680269-7699). Gildir ekki með öðrum tilboðum.

BYKO

Siglingar

Sæferðir bjóða 25% afslátt af verði í allar auglýstar ferðir. Sjá heimasíðu www.saeferdir.is

logo saeferdir

 

.

Pústviðgerðir

BJB Pústþjónusta í Flatahrauni 7, Hafnarfirði veitir 8% afslátt af efni og vinnu.

Logo bjb

 


                                      
 

Þann 1. maí 2018 hækkaði upphæð  atvinnuleysisbóta í 270.000,- á mánuði miðað við 100% bótarétt.

Á heimasíðu fjármálaráðuneytisins er að finna upplýsingar um gjaldskrá vegna aksturs eigin bifreiða. 

Samband stjórnendafélaga, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi
Kennitala: 680269-7699
Sími: 553-5040 - Fax:568-2140 - stf@stf.is

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.