Útgefið efni

Tilkynningar

20
apríl

80 ára afmælisrit STF-tíðinda nú aðgengilegt á vefnum

STF 80aÍ tilefni af 80 ára afmæli STF þann 10. apríl síðast liðinn gaf Samband stjórnendafélaga út sérstakt afmælisrit STF-tíðinda. Blaðið er nú aðgengilegt á vefnum. Eldri tímarit STF-tíðinda má nálgast hér.

 
Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.