Samkvæmt núgildandi kjarasamningum milli STF og SA og STF og Orkuveitu Reykjavíkur hækkuðu mánaðarlaun fyrir dagvinnu á almennum vinnumarkaði þann 1. janúar 2026 um 3,5%, en þó að lágmarki um23.750 kr.
Félagsfólk er hvatt til að fylgjast með því að þessar launahækkanir skili sér á launaseðli. Þau sem eru á fyrirframgreiddum launum ættu að hafa fengið hækkunina um nýliðin mánaðamót.
Þessi síða geymir vefkökur til að gera upplifun þína af vefnum betri. Þú veitir þitt samþykki með því að halda áfram að nota vefinn.