Heim
Kaup og kjör
Kaup og kjör
Kjaramál eru einn mikilvægasti þátturinn í starfsemi stéttarfélags og það sem skiptir félagsmenn mestu máli. Samband stjórnendafélaga eru félaga- og hagsmunasamtök verk- og annarra stjórnenda sem fer með samningsrétt verkstjóra- og stjórnendafélaganna. Kjaramál spila því stórt hlutverk í starfsemi Sambandsins. Gerð kjarasamninga er þar stærsti þátturinn en auk þess útvegar Sambandið tölulegar upplýsingar um launataxta og meðallaun sem birtast hér á heimasíðunni.
Yfirlit
Undirsíður kaupa og kjara
Algengar spurningar og svör
Nytsamleg skjöl
„Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að þar er hugsað um minn hag. “
Magnús Óskarsson
Verkstjóri á vélaverkstæði