SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Ánægt félagsfólk

– Andri Lindberg Karvelsson, vörustjóri hjá Tengi

„Sterkt félag með öflugan sjúkrasjóð, fjölbreytt stjórnendanám og einstaklega aðgengilegt starfsfólk sem er vel í stakk búið að aðstoða.“

Helstu áherslur

Fjölbreytt þjónusta

Sjúkrasjóður

Sjúkrasjóður STF er einn af öflugustu sjúkrasjóðum landsins. Markmið sjóðsins er að greiða bætur til verks- og stjórnenda í veikinda og slysatilfellum.

Menntun og fræðsla

Tilgangur sjóðsins er að styrkja aðildarfélög STF til námskeiðahalda sem og að styrkja félagsmenn og fyrirtæki til að sækja námskeið og gera þá hæfari til stjórnunarstarfa.

Kjarasamningar

Hér má finna allar helstu upplýsingar um kjarasamninga sem STF er aðili að. Hvort sem það er gagnvart sveitarfélögum, samtökum atvinnulífsins, Reykjavíkurborg o.s.frv.

Orlofs- og desember uppbót

Hér finnur þú upplýsingar um orlofs- og desemberuppbót fyrir árið 2021. Er hún mishá eftir samningum.

Orlofshús

STF og aðildarfélög bjóða upp á fjölbreytt úrval orlofshúsa víðs vegar um landið. Bústaðirnir eru velbúnir.

Starfsmenntunarsjóður

Í Starfsmenntunarsjóð er hægt að sækja styrki til náms eða endurmenntunar fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Umsóknir

Hér finnur þú allar umsóknir á vegum STF, umsókn um aðild að STF, umsókn í sjúkrasjóð, menntunarsjóð og fleira.

Launagreiðendur

Hér finnur þú ýmsar upplýsingar fyrir launagreiðendur svo sem skilagrein, greiðsluupplýsingar og fleira.

Launakannanir

Hér finnur þú launa- og kjarakannanir frá árinu 2008. Markmiðið er að sjá hvernig félagsfólk STF stendur samanborið við aðra.

Viðburðir

4

maí

Þing STF á Húsavík 4 til 7 maí 2023
STF

Af hverju að velja okkur?

0
NPS
0
Aðildarfélög
0
Orlofshús
0
ára reynsla

Launavernd

Launavernd

Félagsmenn okkar fá launavernd þegar þeir byrja að greiða til okkar. Það þýðir að verði félagsmaður fyrir vinnutapi tengdu sjúkdóma eða slyss á hann rétt á dagpeningagreiðslum úr sjúkrasjóði sem nemur 80% af meðaltalslaunum síðustu 12 mánaða (greiðum allt að 9 mánuði).

Menntastyrkir

Menntastyrkir

Félagsmenn eiga rétt á menntastyrkjum úr menntasjóði fyrir starfstengdu námi. Fyrirtæki geta einnig fengið niðurgreiðslu á námi tengdu starfi viðkomandi starfsmanns sem er greiðandi félagi hjá STF.

Heilsutengdir styrkir

Heilsutengdir styrkir

Í boði eru ýmiskonar styrkir tengdir heilsu eins og tómstundastyrkir*, kírópraktor, nuddi, sálfræðiþjónustu, gleraugnakaupum, fæðingastyrkir og fleira. Sjá nánar inn á „mínar síður.“

Sjúkrasjóður

Sjúkrasjóður

Sjúkrasjóður STF er vel rekinn og er gríðarsterkur. STF hefur ekki þurft að grípa til skerðinga á greiðslum eins og aðrir sjóðir. Sjúkrasjóðurinn á og rekur sjúkraíbúð í Kópavogi sem er ætluð félagsmönnum sem þurfa að sækja sjúkrameðferð til Reykjavíkur. Hægt er að sækja ýmsa styrki vegna heilsubrests í sjúkrasjóð. T.a.m heyrnartæki, augnaðgerðir, krabbameinsskoðun og fleira. Sjá nánar inn á „mínar síður“.
thora osk stf

Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að hlunnindin sem þar er boðið upp á standa öðrum félögum framar, sjúkrasjóðurinn, tryggingarnar og orlofshúsin til dæmis. Þar er fagfólk við stýrið sem er gott að leita til.

Þóra Ósk Viðarsdóttir,
Framkvæmdastjóri Freistingasjoppunnar
STF

Aðildarfélög