
Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að hlunnindin sem þar er boðið upp á standa öðrum félögum framar, sjúkrasjóðurinn, tryggingarnar og orlofshúsin til dæmis. Þar er fagfólk við stýrið sem er gott að leita til.
Sjúkrasjóður STF er einn af öflugustu sjúkrasjóðum landsins. Markmið sjóðsins er að greiða bætur til verks- og stjórnenda í veikinda og slysatilfellum.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja aðildarfélög STF til námskeiðahalda sem og að styrkja félagsmenn og fyrirtæki til að sækja námskeið og gera þá hæfari til stjórnunarstarfa.
Hér má finna allar helstu upplýsingar um kjarasamninga sem STF er aðili að. Hvort sem það er gagnvart sveitarfélögum, samtökum atvinnulífsins, Reykjavíkurborg o.s.frv.
Hér finnur þú upplýsingar um orlofs- og desemberuppbót fyrir árið 2021. Er hún mishá eftir samningum.
STF og aðildarfélög bjóða upp á fjölbreytt úrval orlofshúsa víðs vegar um landið. Bústaðirnir eru velbúnir.
Í Starfsmenntunarsjóð er hægt að sækja styrki til náms eða endurmenntunar fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hér finnur þú allar umsóknir á vegum STF, umsókn um aðild að STF, umsókn í sjúkrasjóð, menntunarsjóð og fleira.
Hér finnur þú ýmsar upplýsingar fyrir launagreiðendur svo sem skilagrein, greiðsluupplýsingar og fleira.
Hér finnur þú launa- og kjarakannanir frá árinu 2008. Markmiðið er að sjá hvernig félagsfólk STF stendur samanborið við aðra.
maí
Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að hlunnindin sem þar er boðið upp á standa öðrum félögum framar, sjúkrasjóðurinn, tryggingarnar og orlofshúsin til dæmis. Þar er fagfólk við stýrið sem er gott að leita til.
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.