Orlofs- og desemberuppbót
Í kjarasamningum er kveðið á um tvær tegundir persónuuppbóta: Orlofsuppbót og desemberuppbót. Upphæðirnar eru mismunandi eftir kjarasamningum, en hér fyrir neðan má finna bæði væntanlegar upphæðir og upphæðir fyrri ára.
Orlofsuppbót
Samningur
2026
2025
2024
Reykjavíkurborg
62.000 kr.
60.000 kr.
58.000 kr.
Ríkið
62.000 kr.
60.000 kr.
58.000 kr.
Samtök atvinnulífsins (SA)
62.000 kr.
60.000 kr.
58.000 kr.
Sveitarfélög
62.000 kr.
59.500 kr.
57.500 kr.
Orkuveita Reykjavíkur
86.000 kr.
76.000 kr.
66.000 kr.
Faxaflóahafnir
Hverjir eiga rétt á orlofsuppbót?
Desemberuppbót
Samningur
2026
2025
2024
Reykjavíkurborg
127.000 kr.
123.000 kr.
119.000 kr.
Ríkið
114.000 kr.
110.000 kr.
106.000 kr.
Samtök atvinnulífsins (SA)
114.000 kr.
110.000 kr.
106.000 kr.
Samband íslenskra sveitarfélaga
145.000 kr.
140.000 kr.
135.500 kr.
Orkuveita Reykjavíkur
132.400 kr.
127.900 kr.
123.600 kr.
Faxaflóahafnir
Hverjir eiga rétt á desemberuppbót?
„Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að þar fæ ég aðgang að góðum orlofshúsum. Ég fæ líka ýmiskonar heilsutengda styrki sem skiptir mig miklu máli. “
Marcin P.
Farþegaþjónusta Airport Associates
