Launagreiðendur
Hér má nálgast upplýsingar fyrir launagreiðendur, félagsgjöld og skilgagreinar.
Iðgjöld STF
Upplýsingar um iðgjöld
Samband stjórnendafélaga tekur við iðgjöldum frá atvinnurekendum. Bókunnar- og innheimtumiðstöð STF tók til starfa í janúar 2012. Launagreiðendur eru hvattir til að nýta sér möguleika á rafrænum sendingum. Athugið að hvorki er krafist notendanafns né lykilorðs. Félagsgjöld eru mismunandi eftir undirfélögum STF (sjá töflu fyrir neðan). 1% af launum greiðist í sjúkrasjóð, 0,25% af launum greiðist í orlofssjóð og 0,40% af launum greiðist í starfsmenntunarsjóð. Athugið að endurhæfingarsjóður (Framlaga atvinnurekenda er 0,10% af heildarlaunum) greiðist til viðkomandi lífeyrissjóðs. Öll gjöld skulu greiðast inn á sama reikning.
Félagsnúmer
Númer
Aðildarfélag
Félagsgjald
931
Brú félag stjórnenda - Höfuðborgarsvæðið
0,7 % af launum
936
Berg félag stjórnenda Norðurlandi eystra
0,7 % af launum
941
Stjórnendafélag Vestfjarða
0,7 % af launum
942
Stjórnendafélag Norðurlands vestra
3500 kr
944
Stjórnendafélag Austurlands
6000 kr
946
Verk- og stjórnendafélag Vestmannaeyja
0.5 % af launum
947
Félag Stjórnenda- Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi
0.7 % af launum