STF logo
Heimör til hægri

Umsóknir og form

Umsóknir og form

Hér eru umsóknir og form fyrir sjóði STF. Bæði eru hlekkir til að sækja um rafrænt sem og PDF form fyrir þá sem kjósa það.

Rafrænar umsóknir

Einstaklingar geta sótt um styrki rafrænt með því að skrá sig inn á Mínar síður.

Umsóknum um styrki skal skila í síðasta lagi 20. hvers mánaðar.

Greitt er út síðasta virka dag mánaðar.

Fyrirtæki geta sótt um styrki rafrænt með því að fara inn á Áttin.is.

Starfsmenntunarsjóður PDF skjöl

kommur

Ég valdi STF því það styður sína félagsmenn í svo mörgu.

Nadine Elisabeth Walter

Markaðsstjóri Sæferða