STF logo
Heimör til hægriKaup og kjörör til hægri

Ráðninga­rsamningar

Ráðninga­rsamningar

Ráðningarsamningur er samningur milli einstaklings og fyrirtækis um réttindi þeirra, skyldur og samskipti. Með samningnum skuldbindur starfsmaðurinn sig til að vinna fyrir atvinnurekandann gegn greiðslu. Skriflegur ráðningarsamningur skal gerður ekki síðar en tveimur mánuðum eftir að starf hefur hafist.

Sýniseintak af ráðningarsamningi.