STF-tíðindi eru komin út!
28. nóvember 2025
STF-tíðindi er gefið út eftir hvert sambandsþing STF og dregur saman það helsta sem er að gerast í starfi STF og aðildarfélaga. Nú getur allt félagsfólk og aðrir áhugasamir flett blaðinu á netinu, hvar og hvenær sem er.
Hægt er að lesa blaðið rafrænt hér.
Þessi síða geymir vefkökur til að gera upplifun þína af vefnum betri. Þú veitir þitt samþykki með því að halda áfram að nota vefinn.