15. júní 2023
Ör-ráðstefna fyrir stjórnendur og mannauðsfólk
Dale Carnegie býður félagsmönnum STF á ör- ráðstefnu í beinni um stjórnunarstrauma.
Samkvæmt nýjum rannsóknum eru 9 af hverjum 10 fyrirtækjum í heiminum með áætlun um að bæta vellíðan á vinnustaðnum en samt sem áður skora flest fyrirtækjanna lágt þegar árangurinn er mældur.
Á ráðstefnunni Stjórnunarstraumar miðvikudaginn 20. sept nk. ætlum við að leita svara við þessari spurningum og kynna aðgerðalista sem hægt er að hrinda í framkvæmd og auka þannig vöxt starfsfólks og starfsánægju.
Það væri okkur sönn ánægja ef þú gætir verið með okkur online þessar 60 mínútur, við erum sannfærð að þú munt hafa bæði gagn og gaman að. Skráning er á WWW.DALE.IS/BOKANIR og aðgangur eins og áður sagði ókeypis.