30. ágúst 2023
Það var gleði og stolt sem einkenndi nemendurna 16 sem útskrifuðust úr Stjórnendanáminu í Hlíðarsmára 8 í dag.
Samstarfsaðili STF í náminu er Símenntun Háskólans á Akureyri en Stjórnendnámið er fjármagnað af Starfsmennasjóði SA og STF.
Námið er 100% fjarnám sem kennt er í fimm lotum. Hér má sjá allar upplýsingar um námið. Hægt er að taka stakar lotur en fyrsta lota hefst 3. september.
Þessi síða geymir vefkökur til að gera upplifun þína af vefnum betri. Þú veitir þitt samþykki með því að halda áfram að nota vefinn.
Persónuverndarstefna STF