Umsóknir um styrki þurfa að berast til og með 17. des
3. desember 2024
Umsóknir um styrki í sjúkra- og menntasjóði STF þurfa að berast í síðasta lagi 17. desember nk. til að hljóta afgreiðslu í desember.
Þessi síða geymir vefkökur til að gera upplifun þína af vefnum betri. Þú veitir þitt samþykki með því að halda áfram að nota vefinn.