Nýr og betrumbættur Frímann
24. júlí 2024
Nú er búið að opna aftur fyrir Frímann!
Það er nú hægt að bóka lausar vikur í bústöðum það sem eftir er af sumri.
Opnum svo fyrir haustið í íbúðum og bústöðum á morgun (25.júlí) kl. 13:00
Hér má sjá nýju síðuna.
Þessi síða geymir vefkökur til að gera upplifun þína af vefnum betri. Þú veitir þitt samþykki með því að halda áfram að nota vefinn.