Atkvæðagreiðsla kjarasamninga STF og Samband Íslenskra Sveitarfélaga
18. febrúar 2025
Kæra félagsfólk.
Nú er í gangi atkvæðagreiðsla um kjarasamninga STF og Orkuveiturnar
Þið fáið SMS frá „kannanir.is“ og eruð beðin um að lesa yfir og greiða atkvæði.
Atkvæðagreiðslan stendur til kl. 23:59 24. Febrúar.
Þessi samningur er í anda Stöðuleikasamnings sem hefur verið gerður við önnur stéttarfélög.
Hægt að kjósa hér http://stf.is/kosning
Þessi síða geymir vefkökur til að gera upplifun þína af vefnum betri. Þú veitir þitt samþykki með því að halda áfram að nota vefinn.