4. desember 2025
Umsóknir vegna páskaviku 2026
Páskavikan 1.-8. apríl 2026
Bústöðum er úthlutað eftir punktastöðu, íbúðir eru fyrstur kemur- fyrstur fær. Aðeins er hægt að fá eina viku úthlutaða. Punktafrádráttur fyrir leigða páskaviku er 24 punktar.
Bústaðir:
13.-20. janúar (kl. 23:59): Opið fyrir umsóknir um bústaði. Aðeins er hægt að sækja um bústaði þíns félags.
21. janúar (e. hádegi): Umsóknum er úthlutað eftir punktastöðu.
26. janúar (kl. 23:59):Greiðslufrestur til að greiða fyrir úthlutaða umsókn.
27. janúar kl. 13:00: Allir geta bókað þá bústaði sem eftir verða.
Íbúðir:
13.-20. janúar: Forgangsbókun fyrir félaga að leigja íbúðir síns félags.
21. janúar kl. 13:00: Allir geta bókað allar íbúðir sem eftir verða.
