
Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að þar er hugsað um minn hag.
Magnús Óskarsson,
Verkstjóri á vélaverkstæði
Kjaramál eru einn mikilvægasti þátturinn í starfsemi stéttarfélags og það sem skiptir félagsmenn mestu máli. Samband stjórnendafélaga eru félaga- og hagsmunasamtök verk- og annarra stjórnenda sem fer með samningsrétt verkstjóra- og stjórnendafélaganna. Kjaramál spila því stórt hlutverk í starfsemi Sambandsins. Gerð kjarasamninga er þar stærsti þátturinn en auk þess útvegar Sambandið tölulegar upplýsingar um launataxta og meðallaun sem birtast hér á heimasíðunni.
Þegar launafólk fer að nálgast efri ár á vinnumarkaði er ekki úr vegi að viðkomandi kynni sér réttindi sín hjá lífeyrissjóðnum og ríki.
Hér má finna upplýsingar fyrir launagreiðendur.
Hér má finna helstu upplýsingar um launahækkanir.
Hér má finna helstu niðurstöður launakannana.
Hér má finna helstu samninga við sveitarfélög, SA, Reykjavíkurborg, Ríkið, Faxaflóahafnir og OR.Nýta samfélagsmiðla til að auglýsa stéttarfélagið til mismunandi markhópa með mismunandi skilaboð t.d. ungt fólk
Ráðningarsamningur er samningur milli einstaklings og fyrirtækis um réttindi þeirra, skyldur og samskipti.
Lára V. Júlíusdóttir veitir félagsmönnum lögfræðilega aðstoð ef þeir óska þess.
Hér má finna allar upplýsingar um stöðu kjaramála.
Hér má finna allar upplýsingar um vinnutímastyttingu.
Hér má finna allar upplýsingar um desemberuppbót.
Hér eru upplýsingar um uppsagnarbréf.
Hægt er að fara inn á reikningvél Tryggingastofnunar hér.
Við mælum með fyrirlestrum hjá Íslandsbanka um Fjármál við starfslok.
Reglulega gerum við launakannanir til að fylgjast með launaþróun félagsmanna og til að sjá hvernig félagsfólk STF stendur gagnvart öðrum félögum.
Allir geta sótt um aðstoð lögfræðings STF. En STF metur hvort viðkomandi mál fellur undir skilyrði Lögfræðiaðstoðar.
Við aðstoðum félagsmenn með mál tengd vinnuréttarmálum eða vinnuskilyrðum.
Ráðningarsamningur er mjög mikilvægur fyrir launþega og atvinnurekendur. Því skiptir höfuðmáli að lesa vel yfir ráðningarsamning áður en skrifað er undir. Sértu í vafa um atriði í ráðningarsamningi er betra að leita ráðlegginga hjá STF áður en skrifað er undir. Einnig er hægt að nálgast drög að ráðningarsamningi hér á síðunni.
Hafa skal í huga að skrifa ekki undir neitt sem gæti orðið ágreiningsefni í framtíðinni.
Allir kláraðir samningar kveða á um vinnutímastyttingu.
Allir samningar ganga út á að starfsmaður og atvinnurekandi finni hentuga lausn á útfærslu styttingar. Því þarf að eiga sér stað samtal við vinnuveitanda um hvernig vinnutímastyttingu skuli háttað. Það getur verið mjög mismunandi á milli vinnustaða hvernig hægt er að útfæra styttinguna.
Hægt er að biðja um fund með vinnuveitanda um útfærslu vinnutímastyttingar á hverjum vinnustað fyrir sig. Hægt er að styðjast við glærur frá SA þar sem bent er á nokkrar útfærslur á styttingu.
Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að þar er hugsað um minn hag.
Magnús Óskarsson,
Verkstjóri á vélaverkstæði
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 08:00 og 16:00, nema á föstudögum þá lokar klukkan 15:00.
Copyright Ⓒ STF. All rights reserved.