SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Kaup og kjör

Kjaramál eru einn mikilvægasti þátturinn í starfsemi stéttarfélags og það sem skiptir félagsmenn mestu máli. Samband stjórnendafélaga eru félaga- og hagsmunasamtök verk- og annarra stjórnenda sem fer með samningsrétt verkstjóra- og stjórnendafélaganna. Kjaramál spila því stórt hlutverk í starfsemi Sambandsins. Gerð kjarasamninga er þar stærsti þátturinn en auk þess útvegar Sambandið tölulegar upplýsingar um launataxta og meðallaun sem birtast hér á heimasíðunni.

7

Hefja töku lífeyris

Þegar launafólk fer að nálgast efri ár á vinnumarkaði er ekki úr vegi að viðkomandi kynni sér réttindi sín hjá lífeyrissjóðnum og ríki.

Launagreiðendur

Hér má finna upplýsingar fyrir launagreiðendur.

Launahækkanir

Hér má finna helstu upplýsingar um launahækkanir.

Launakannanir

Hér má finna helstu niðurstöður launakannana.

Samningar

Hér má finna helstu samninga við sveitarfélög, SA, Reykjavíkurborg, Ríkið, Faxaflóahafnir og OR.Nýta samfélagsmiðla til að auglýsa stéttarfélagið til mismunandi markhópa með mismunandi skilaboð t.d. ungt fólk

Ráðningarsamningar

Ráðningarsamningur er samningur milli einstaklings og fyrirtækis um réttindi þeirra, skyldur og samskipti.

Lögfræðiaðstoð

Lára V. Júlíusdóttir veitir félagsmönnum lögfræðilega aðstoð ef þeir óska þess.

Staða kjaramála

Hér má finna allar upplýsingar um stöðu kjaramála.

Vinnutímastytting

Hér má finna allar upplýsingar um vinnutímastyttingu.

Orlofs- og desemberuppbót

Hér má finna allar upplýsingar um desemberuppbót.

Uppsagnarbréf

Hér eru upplýsingar um uppsagnarbréf.

Nytsamleg skjöl

Spurt & svarað

Algengar spurningar og svör

2

Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að þar er hugsað um minn hag.

Magnús Óskarsson,
Verkstjóri á vélaverkstæði