SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Launagreiðendur

Hér má nálgast upplýsingar fyrir launagreiðendur, félagsgjöld og skilgagreinar.

a127088
Upplýsingar fyrir launagreiðendur

Greiðsluupplýsingar

Bankareikningur: 0130-26-375
Kennitala: 680269-7699
Netfang fyrir skilagreinar: skbiv@vssi.is

Félagsgjald (Sjá töflu fyrir neðan)

Sjúkrasjóður 1%

Orlofssjóður 0,25%

Endurmenntunarsjóður 0,40%

Aðildarfélagsnúmer  
Aðildarfélag
Félagsgjald
931
Brú félag stjórnenda
0,7 % af lanum
932
Stjórnendafélag Suðurnesja
0,7% af launum
936
Berg félag stjórnenda
0,7%
937
Jaðar félag stjórnenda – Akranesi
0,6% af launum
939
Stjórnendafélag Vesturlands
3.500 kr
941
Stjórnendafélag Vestfjarða
3.500 kr
942
Stjórnendafélag Norðurlands vestra
2.500 kr
944
Stjórnendafélag Austurlands
3.500 kr
946
Verkstjórafélag og stjórnunarfélag Vestmannaeyja
2.700 kr
947
Stjórnendafélag Suðurlandi
0,7% af launum

Skilagrein atvinnurekenda

Upplýsingar um greiðslustað
Gjöld þessi skulu greidd inn á reikning 0130 – 26 – 375 eða krafa greidd í netbanka.

Kennitala reikningseiganda: 680269-7699

Fylltu út formið.

Vinsamlegast bíðið

Samband stjórnendafélaga tekur við iðgjöldum frá atvinnurekendum. Bókunnar- og innheimtumiðstöð STF tók til starfa í janúar 2012. Launagreiðendur eru hvattir til að nýta sér möguleika á rafrænum sendingum. Athugið að hvorki er krafist notendanafns né lykilorðs. Athugið að endurhæfingarsjóður (0,10% af launum) greiðist til viðkomandi lífeyrissjóðs.

25.janúar 2016.

Gjald í endurhæfingarsjóð lækkar úr 0,13% og verður 0,10% frá og með janúar launum 2016.

Gjaldið er reiknað vegna þeirra launþega sem greiða lífeyrisiðgjald og á að skilast í þann lífeyrissjóð sem starfsmaður greiðir iðgjald til.

Launagreiðendur eru beðnir að gera viðeigandi breytingar í launakerfum sínum þannig að réttar skilagreinar berist sjóðnum.

*) þessi breyting var ákveðin með samþykkt Alþingis þann 19. desember 2015 á ákvæði til bráðabirgða í lögum 113/1990 um tryggingagjald og ákvæði til bráðabirgða í lögum 60/2012 um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóðs.

Bráðabirgðaákvæðin kveða á um að iðgjöld atvinnurekanda og þeirra sem stunda sjálfstæða starfsemi og lífeyrissjóðs til starfsendurhæfingarsjóðs skulu vera 0,10% af stofni til iðgjalds vegna áranna 2016 og 2017 í stað 0,13% áður.

6

Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að það er faglegt og öflugt stéttarfélag. Það er til staðar fyrir mig þegar ég þarf á að halda.

Halldóra Ríkey Júlíusdóttir,
Vaktstjóri Farangurssviði APA