SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Launagreiðendur

Hér má nálgast upplýsingar fyrir launagreiðendur, félagsgjöld og skilgagreinar.

a127088
Upplýsingar fyrir launagreiðendur

Greiðsluupplýsingar

Bankareikningur: 0130-26-375
Kennitala: 680269-7699
Netfang fyrir skilagreinar: [email protected]

Félagsgjald (Sjá töflu fyrir neðan)

Sjúkrasjóður 1%

Orlofssjóður 0,25%

Endurmenntunarsjóður 0,40%

Aðildarfélagsnúmer  
Aðildarfélag
Félagsgjald
931
Brú félag stjórnenda
0,7 % af lanum
932
Stjórnendafélag Suðurnesja
0,7% af launum
936
Berg félag stjórnenda
0,7% af launum
937
Jaðar félag stjórnenda – Akranesi
0,6% af launum
939
Stjórnendafélag Vesturlands
0,7 % af lanum
941
Stjórnendafélag Vestfjarða
0,7 % af lanum
942
Stjórnendafélag Norðurlands vestra
3.500 kr
944
Stjórnendafélag Austurlands
4.000 kr
946
Verk- og stjórnendafélag Vestmannaeyja
0.5 % af launum
947
Stjórnendafélag Suðurlandi
0,7% af launum

Skilagrein atvinnurekenda

Upplýsingar um greiðslustað
Gjöld þessi skulu greidd inn á reikning 0130 – 26 – 375 eða krafa greidd í netbanka.

Kennitala reikningseiganda: 680269-7699

Fylltu út formið.

Vinsamlegast bíðið

Samband stjórnendafélaga tekur við iðgjöldum frá atvinnurekendum. Bókunnar- og innheimtumiðstöð STF tók til starfa í janúar 2012. Launagreiðendur eru hvattir til að nýta sér möguleika á rafrænum sendingum. Athugið að hvorki er krafist notendanafns né lykilorðs. Athugið að endurhæfingarsjóður (0,10% af launum) greiðist til viðkomandi lífeyrissjóðs.

25.janúar 2016.

Gjald í endurhæfingarsjóð lækkar úr 0,13% og verður 0,10% frá og með janúar launum 2016.

Gjaldið er reiknað vegna þeirra launþega sem greiða lífeyrisiðgjald og á að skilast í þann lífeyrissjóð sem starfsmaður greiðir iðgjald til.

Launagreiðendur eru beðnir að gera viðeigandi breytingar í launakerfum sínum þannig að réttar skilagreinar berist sjóðnum.

*) þessi breyting var ákveðin með samþykkt Alþingis þann 19. desember 2015 á ákvæði til bráðabirgða í lögum 113/1990 um tryggingagjald og ákvæði til bráðabirgða í lögum 60/2012 um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóðs.

Bráðabirgðaákvæðin kveða á um að iðgjöld atvinnurekanda og þeirra sem stunda sjálfstæða starfsemi og lífeyrissjóðs til starfsendurhæfingarsjóðs skulu vera 0,10% af stofni til iðgjalds vegna áranna 2016 og 2017 í stað 0,13% áður.

6

Ég valdi stjórnendafélagið vegna þess að það er faglegt og öflugt stéttarfélag. Það er til staðar fyrir mig þegar ég þarf á að halda.