STF logo
STF logo

Launagreiðendur

Hér má nálgast upplýsingar fyrir launagreiðendur, félagsgjöld og skilgagreinar.

Iðgjöld STF

Upplýsingar um iðgjöld

Samband stjórnendafélaga tekur við iðgjöldum frá atvinnurekendum. Bókunnar- og innheimtumiðstöð STF tók til starfa í janúar 2012. Launagreiðendur eru hvattir til að nýta sér möguleika á rafrænum sendingum. Athugið að hvorki er krafist notendanafns né lykilorðs. Félagsgjöld eru mismunandi eftir undirfélögum STF (sjá töflu fyrir neðan). 1% af launum greiðist í sjúkrasjóð, 0,25% af launum greiðist í orlofssjóð og 0,40% af launum greiðist í starfsmenntunarsjóð. Athugið að endurhæfingarsjóður (Framlaga atvinnurekenda er 0,10% af heildarlaunum) greiðist til viðkomandi lífeyrissjóðs. Öll gjöld skulu greiðast inn á sama reikning.

Bankareikningur :

0130-26-375

Kennitala :

680269-7699

Netfang fyrir skilagreinar :

[email protected]