SAMBAND STJÓRNENDAFÉLAGA

Lögfræðiaðstoð

FYRIR FÉLAGSMENN

Lára V. Júlíusdóttir hrl. er lögfræðingur Sambands stjórnendafélaga. Lára V. Júlíusdóttir veitir félagsmönnum lögfræðilega aðstoð ef þeir óska þess. Nauðsynlegt er að hafa samband við skrifstofu STF fyrst og sér skrifstofan um tímapantanir hjá Láru V. Júlíusdóttur. Hægt er að hafa samband með því að nota eyðublaðið hér fyrir neðan.

logfraediastod
Hafa samband

Fyrirspurn um lögfræðiaðstoð

Endilega sendu okkur línu og við svörum við fyrsta tækifæri.

Athugið að nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

handshake